Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Leiðbeiningar

Finndu afbókunarregluna sem gildir um þína upplifunarbókun

Kannski er sveigjanleiki á lista yfir það sem þú verður að hafa þegar þú bókar upplifun eða kannski þarftu að hætta við núna. Svona finnurðu afbókunarregluna fyrir bókuðu upplifunina:

Áður en þú bókar

Þú finnur afbókunarupplýsingar á upplifunarsíðunni undir mikilvæg atriði og í bókunarferlinu áður en þú greiðir.

Þegar þú hefur bókað

Til að finna afbókunarreglu og -leiðir fyrir bókuðu upplifunina:

  1. Opnaðu ferðir og smelltu á bókuðu upplifunina
  2. Smelltu á sýna nánar
  3. Opnaðu bókunarupplýsingar og finndu afbókunarreglu upplifana

Ef þú vilt vita hver endurgreiðslan verður skaltu byrja á að afbóka og við sýnum þér ítarlega sundurliðun.

Gildar málsbætur

Kom neyðarástand upp og þarftu að afbóka? Kynntu þér reglur okkar um gildar málsbætur svo að þú uppfyllir örugglega skilyrðin. Gott er að hafa í huga að þú gætir þurft að framvísa gögnum.

Reglur okkar um gildar málsbætur ná ekki yfir raskanir á ferðalögum af völdum COVID-19. Frekari upplýsingar um vernd vegna COVID-19 er að finna í reglum okkar um gildar málsbætur.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning