Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Leiðbeiningar
Gestur

Óskaðu eftir endurgreiðslu

Ef þú vilt óska eftir endurgreiðslu fyrir eða eftir ferðina getur þú gert það í gegnum úrlausnarmiðstöðina, óháð því hver upphæðin er. Hafðu bara í huga að ekki er víst að hægt sé að nota úrlausnarmiðstöðina fyrir suma hótelgistingu.

Við mælum með því að ræða við gestgjafann um upphæð endurgreiðslunnar í skilaboðaþræði á Airbnb áður en þú sendir beiðni í úrlausnarmiðstöðinni. Ef þú og gestgjafinn þinn getið hins vegar ekki komist að samkomulagi getur þú leitað aðstoðar Airbnb við að finna lausn. Tilkynna þarf vandamál til Airbnb innan þriggja sólarhringa frá því að þau koma upp samkvæmt skilyrðum reglna okkar um endurgreiðslu og -bókun.

Athugaðu: Þú hefur allt að 60 daga frá útritunardegi til að leggja fram beiðni í úrlausnarmiðstöðinni.

Var þessi grein gagnleg?

Greinar um tengt efni

  • Að óska eftir endurgreiðslu

    Þarftu að fá endurgreitt? Fyrsta skrefið er að senda gestgjafanum skilaboð og biðja um úrbætur. Ef ekki er hægt að bæta úr stöðunni getur ge…
  • Gestur

    Endurgreiðslur vegna afbókana

    Nánari upplýsingar um endurgreiðslu vegna afbókaðrar ferðar eða upplifunar.
  • Endurgreiðslur og kvittanir

    Hver hefur gaman af því að leita að kvittun í veskinu sínu? Enginn! Við erum þér innan handar til að auðvelda þér hlutina.
Fáðu aðstoð í tengslum við bókanir, aðganginn þinn og fleira.
Innskráning eða nýskráning