Stökkva beint að efni

Gaman að fá þig í hópinn! Hér hefst ferill þinn sem gestgjafi.

Upplifanir á Airbnb eru afþreying fyrir litla hópa með áhugaverðum gestgjöfum á staðnum.

Lítið teymi hjá Airbnb yfirfer allar hugmyndir að upplifunum. Standist hugmynd þín gæðaviðmið okkar getur þú sett inn dagsetningar og byrjað sem gestgjafi.

Við erum spennt að kynnast betur þér og því sem þú vilt deila með heiminum.