„Þegar hamfarir dynja á er nauðsynlegt að bregðast strax við, sérstaklega þegar um jaðarsetta samfélagshópa er að ræða. Gistiaðstaða Airbnb.org fyrir framlínustarfsfólk CORE hefur spilað mikilvægt hlutverk í að geta veitt fólki lífsbjörg.“
Laura Cansicio, varaforseti samstarfs- og þróunarsviðs