Fjölbreytta alþjóðasamfélagið okkar er undirstaða þess að Airbnb gangi

Helsta markmið okkar er að verkvangurinn okkar sé jafnmikið fyrir alla gestgjafa og gesti og við erum alltaf að vinna að því að bæta okkur.
Að skilja hlutdrægni og samkennd

Ein af leiðunum sem við erum að fara í baráttunni gegn mismunun er þjálfun um ómeðvitaða hlutdrægni. Við höfum tekið þetta upplýsingasafn, sem skoðar hlutdrægni og önnur atriði sem hafa (stundum ómeðvituð) áhrif á ákvörðunarferli einstaklinga, til að hjálpa samfélagsmeðlimum okkar að skilja mismunun og hvernig hlutdrægni veldur henni.

Grípum saman til aðgerða

Airbnb Citizen berst fyrir framþróun með því að vinna með alþjóðasamfélaginu okkar. Hér skiptumst við á tólum til að læra og berjast, hugmyndum frá leiðandi hugsuðum, fréttum um heimagistingu og hvernig er best að grípa til aðgerða.

Hjálpum gestgjöfum okkar að skapa stað sem allir tilheyra

Sameiginlegur skilningur er nauðsynlegur þáttur í því að taka betur á móti fólki á Airbnb. Í auknu umfangi hjálparmiðstöðvarinnar okkar er að finna svör við mörgum raunverulegum spurningum um stefnu okkar í baráttunni gegn mismunun.

Við viljum heyra hvað þú hefur að segja

Lífið í félagsmiðstöðinni okkar, þar sem gestgjafar skiptast á sögum og hugmyndum sín á milli, vekja hjá okkur ánægju og hvetja okkur áfram við endurbætur á verkvanginum. Deildu reynslu þinni af mannlegum tengslum og komdu umræðunni af stað.