Deildu því sem drífur þig áfram fyrir heiminum

Gerðu það sem þú hefur áhuga á (og fáðu greitt fyrir það) með upplifunum á Airbnb

Gettu þér góðan orðstír með upplifunum Airbnb

Þú vekur þegar aðdáun heimsins með íþróttaafrekum þínum. Nú bjóðum við þér, í samstarfi við Alþjóðaólympíunefndina og Alþjóðaólympíunefnd fatlaðra, að sýna ástríðu þína með nýjum hætti. Farðu út fyrir íþróttaheiminn og fáðu greitt fyrir hugðarefnin með upplifunum á Airbnb, einstakri dægradvöl í fylgd með íbúum.

Sem upplifunargestgjafi getur þú útbúið og sinnt einstakri dægradvöl sem byggir á hæfileikum þínum, menningu og fleira. Það eru engin takmörk á því hvernig þú getur deilt reynslu þinni á Airbnb, allt frá skylmingakennslu til hjólreiðaferða í borginni.

Airbnb hefur hjálpað mér að deila því með heiminum sem drífur mig áfram“

Daniel Gomez
Tvöfaldur Ólympíumeistari,
upplifunargestgjafi á Airbnb

Airbnb hefur hjálpað mér að deila því með heiminum sem drífur mig áfram“

Daniel Gomez
Tvöfaldur Ólympíumeistari,
upplifunargestgjafi á Airbnb

Vertu gestgjafi

Hafðu tekjur á Airbnb af því sem drífur þig áfram hvort sem þú ert að fjármagna Ólympíuferilinn eða að velta því fyrir þér hvað taki við.