AIRBNB UPPLIFANIR

Bjóddu upplifun í náttúrunni og utandyra

Farðu með fólk út fyrir borgarmörkin til að upplifa náttúruna í gönguferðum eða vatna- og fjallaíþróttum.

Það sem við leitum að hjá gestgjöfum

Alls konar fagfólk
Fjallafólk, göngugarpar, brimbrettakappar og kafarar fara með náttúruunnendum frá sjávarbotni til hæstu fjallstinda.
Aðgangur að einstakri afþreyingu og stöðum
Þeir sýna náttúruundur sem ekki væri hægt að finna án staðkunnugs sérfræðings.
Tenging milli gesta
Afslappaðar gönguferðir og adrenalínsíþróttir þar sem spjallið rennur af tungunni utan þéttbýlis.

Sýndu fram á þekkingu þína

Gönguferðir ætlaðar öllum
Spásseraðu um stórskornar og fallegar hæðir, haltu inn í skóginn og sýndu landslagið á staðnum.
Vatnaævintýri
Sigldu í sólinni eða vertu á kajak undir stjörnuhimninum. Sýndu nýjum vinum vatnaíþróttir í nýju ljósi.
Óþekktar hæðir
Þú getur kennt fólki sem elskar áskoranir á skíði þegar snjóar, klifur og fjallahjólreiðar í erfiðu umhverfi.

Deildu þínum heimi

Slepptu fjölsóttum ferðamannastöðum og sýndu það sem ber af í borginni, í handiðnum eða menningunni eða ákveðinn málstað með því að bjóða upplifun.

Útbúðu afþreyingu eftir þínu höfði

Skerptu á handiðnum eða sýndu íbúum og ferðamönnum lífsverk þitt í nýju ljósi.

Útbúðu afþreyingu eftir þínu höfði

Skerptu á handiðnum eða sýndu íbúum og ferðamönnum lífsverk þitt í nýju ljósi.

Þýðingarrík leið til að afla tekna

Breyttu áhugamálinu í tekjulind með því að útbúa einstaka og hvetjandi afþreyingu sem höfðar til allra.

Þýðingarrík leið til að afla tekna

Breyttu áhugamálinu í tekjulind með því að útbúa einstaka og hvetjandi afþreyingu sem höfðar til allra.

Fylltu nýja málsvara innblæstri

Leyfðu fólki að lifa sig inn í málstaðinn þinn með því að sýna því af hverju hann skiptir þig máli.

Fylltu nýja málsvara innblæstri

Leyfðu fólki að lifa sig inn í málstaðinn þinn með því að sýna því af hverju hann skiptir þig máli.

Við stöndum með þér

Greinar og upplýsingar um það sem þú þarft sem gestgjafi, þjónustuver sem er opið allan sólarhringinn, auglýsing á upplifuninni þinni og margt fleira.

Tól sem eru sérsniðin fyrir þig
Stjórnborð með upplýsingum, aukinn sýnileiki hjá gestum frá öllum heimshornum, hnökralausar greiðslur og margt fleira.
Have peace of mind
Í flestum upplifunum ertu með allt að 1 milljón Bandaríkjadala tryggingu. Auk þess er þjónustuverið opið allan sólarhringinn svo að þú getir einbeitt þér að áhugamálum þínum.
Leiðbeiningar til að hjálpa þér að dafna
Vikuleg fréttabréf, greinar, samfélagsstarf og upplýsingar sem gagnast þér að ná árangri í öllu sem við kemur gestrisni.

Gefðu íbúum og ferðafólki tækifæri til að slíta sig frá tækjum og kynnast sjálfu sér aftur í einstökum afþreyingum sem þú hefur útbúið.

Gefðu íbúum og ferðafólki tækifæri til að slíta sig frá tækjum og kynnast sjálfu sér aftur í einstökum afþreyingum sem þú hefur útbúið.