Einfaldasta leiðin til að hafa tekjur af ónýttu plássi
Þú leggur til eignina. Láttu reyndan gestgjafa sjá um allt hitt.
Einföld gestaumsjón.
Þú átt staðinn en viðkomandi sinnir gestunum
Gestgjafinn sér um gesti og skipulagið sem fylgir svo þú þarft ekki að gera neitt. Þú getur tekið eins mikinn eða lítinn þátt og þú vilt.
Hafa reynslu af Airbnb
Veldu milli reyndra gestgjafa sem vita hvað þarf til að ná árangri á Airbnb og skilja að hverju gestir leita á ferðalagi.
Á staðnum þegar þörfin kallar
Þegar þú ert með annan gestgjafa í nágrenninu getur viðkomandi brugðist hratt við þegar gestir þurfa helst á aðstoð að halda.
Aukatekjur án aukavinnu
Leggðu fyrir í framtíðarsjóð eða fjármagnaðu áhugamálin. Gestgjafi getur hjálpað þér að auka tekjur af fjárfestingareign eða aukaplássi.

Athugaðu hvað þú gætir unnið þér inn
Gestgjafagjald er yfirleitt á bilinu 10%-20% af bókunartekjum. Skoðaðu hvað þú gætir unnið þér inn með þeirra hjálp.
Hvernig þetta virkar
1
Útbúðu beiðni
Þetta er einfalt. Þú þarft bara að segja stuttlega frá því á hvaða aðstoð þú þarft að halda og við sendum beiðnina til gestgjafa í nágrenni við þig.
2
Fá verðhugmyndir
Gestgjafar svara innan sólarhrings. Berðu verðtilboðin saman og spjallaðu við fólk til að finna rétta aðilann.
3
Veldu gestgjafa
Samþykktu verðtilboðið og viðkomandi verður bætt við sem samgestgjafa fyrir eignina þína.


Testimonial
Shou
Með samgestgjafa getum við aukið framboðið á eigninni okkar og erum því með fleiri bókanir á mánuði.
Testimonial
Sheryl & Daniel
Okkur finnst að allir gestgjafar á Airbnb ættu að hugsa um að finna sér áreiðanlegan samgestgjafa. Þannig er hægt að slappa mun betur af.

Heimilið er þitt en viðkomandi sinnir gestunum

Samfélag byggt á trausti
Þegar þú deilir eigninni þinni á Airbnb stöndum við alltaf við bakið á þér.
USD 1.000.000 gestgjafaábyrgð
Gestgjafaábyrgðin er vernd fyrir heimili þitt og innbú ef óhöpp verða. Allir gestgjafar með skráningu á Airbnb eiga rétt á þessari vernd án nokkurs aukakostnaðar. Þú þarft ekki að gera neitt til að skrá þig.
Gestgjafatrygging
Gestgjafatryggingu er ætlað að vernda þig gegn skaðabótaábyrgð ef gestir hjá þér meiða sig eða valda eignatjóni. Hún er sjálfkrafa innifalin og tengd aðgangi þínum að Airbnb.
Jafningjarýni
Allir gestir og gestgjafar eru með notandalýsingu með mynd. Að ferð lokinni gefst öllum tækifæri til að skrifa umsögn. Umsagnir hvetja gesti til að koma fram við gestgjafa og heimili þeirra af virðingu.
Airbnb byggir á trausti
USD 1.000.000 gestgjafaábyrgð ·  Gestgjafatrygging ·  Jafningjarýni
Viltu hafa tekjur af því að vera gestgjafi fyrir hverfið?