Ertu með aukarými en hefur ekki tíma til að taka á móti gestum?
Nú getur þú fengið samgestgjafa á staðnum til að aðstoða við móttöku gesta hjá þér og þú færð viðbótartekjur af því.
Samgestgjafi getur hjálpað þér með hvaðeina
Samgestgjafinn þinn getur séð um skipulagið þegar þú ert ekki í bænum eða hefur ekki tíma til að taka á móti gestum.
Gestgjafar úr hverfinu þekkja staðinn
Samgestgjafar geta sagt gestum hvað er í uppáhaldi hjá þeim í nágrenninu svo gestirnir geta notið þess sem hverfið hefur að bjóða.
Mikil þekking á Airbnb
Þú kemur til með að vinna með gestgjöfum sem vita hvað þarf til að ná árangri á Airbnb og skilja að hverju gestir leita á ferðalagi.
Á staðnum þegar þörfin kallar
Þegar þú ert með samgestgjafa á staðnum getur viðkomandi brugðist hratt við þegar gestir þurfa helst á aðstoð að halda.
Þrautreynd gestrisni
Hver samgestgjafi á staðnum býður gesti velkomna með eigin hætti. Ákafi samgestgjafanna, reynsla og sköpunargáfa virkar hvetjandi á annað fólk.

Athugaðu hvað þú gætir unnið þér inn

Samgestgjafi getur hjálpað til við umsjón með gestum þegar þú getur ekki séð um þá. Þóknun gestgjafa er almennt á bilinu 10–20% af bókunartekjum. Athugaðu hvað þú gætir unnið þér inn með aðstoð þeirra.

Testimonial
Shou
Shou
Með samgestgjafa getum við aukið framboðið á eigninni okkar og erum því með fleiri bókanir á mánuði.
Shou

Heimilið er þitt en viðkomandi sinnir gestunum

Airbnb byggir á trausti

USD 1.000.000 gestgjafaábyrgð
Gestgjafaábyrgðin er vernd fyrir heimili þitt og innbú ef óhöpp verða. Allir gestgjafar með skráningu á Airbnb eiga rétt á þessari vernd án nokkurs aukakostnaðar. Þú þarft ekki að gera neitt til að skrá þig.
Gestgjafatrygging
Gestgjafatryggingu er ætlað að vernda þig gegn skaðabótaábyrgð ef gestir hjá þér meiða sig eða valda eignatjóni. Hún er sjálfkrafa innifalin og tengd aðgangi þínum að Airbnb.
Jafningjarýni
Allir gestir og gestgjafar eru með notandalýsingu með mynd. Að ferð lokinni gefst öllum tækifæri til að skrifa umsögn. Umsagnir hvetja gesti til að koma fram við gestgjafa og heimili þeirra af virðingu.
Airbnb byggir á trausti
USD 1.000.000 gestgjafaábyrgð ·  Gestgjafatrygging ·  Jafningjarýni
Viltu hafa tekjur af því að vera gestgjafi fyrir hverfið?