Hafðu tekjur af því að vera gestgjafi fyrir hverfið
Gestgjafar á Airbnb hafa tekjur af því að deila aukaplássi hjá sér með ferðamönnum. Nú getur þú fengið hluta teknanna í þinn vasa fyrir að aðstoða þá.
Elskar þú að taka á móti gestum?
Taktu á móti ferðamönnum af Airbnb sem koma í hverfið þitt og leyfðu þeim að njóta gestrisni þinnar.
Taktu lítið að þér eða sinntu öllu
Þú getur valið hvaða þjónustu þú vilt veita sem gestgjafi, allt frá innritun til útritunar.
Auktu tekjurnar þínar
Vertu með viðbótartekjur af því að vera samgestgjafi í hverfinu og notaðu þær til að fjármagna áhugamálin þín hraðar.
Hjálpaðu nágrönnum þínum að fá aukatekjur
Margt fólk vill deila heimili sínu en hefur hvorki tíma né sjálfsöryggi til að gerast gestgjafi. Nú getur þú hjálpað þessu fólki bjóða ferðamenn velkomna í hverfið þitt.

Testimonial
Kelsey
Kelsey
Tekjurnar af því að vera samgestgjafar eru góður og hafa hjálpað okkur að safna í sjóðinn til seinni tíma.
Kelsey

Byrjaðu sem gestgjafi í hverfinu þínu
Frekari upplýsingar um...
Hafðu tekjur af því að vera gestgjafi fyrir hverfið