Tekjumöguleikar á mánuði
Tekjumöguleikar á mánuði
SÖGUR GESTGJAFA

Hvernig gestgjafi Lym er

Lym hefur aukatekjur sem gestgjafi í Púertó Ríkó.
Lym hefur aukatekjur sem gestgjafi í Púertó Ríkó.
2016
Skráning á Airbnb
Skráning á Airbnb
152
Fjöldi gesta
Fjöldi gesta

Hvað varð til þess að þú gerðist gestgjafi?

Ég er einstæð móðir. Ég var lögfræðingur ríkinu en tekjurnar voru lægri en ég vildi. Nágranni minn leigði sérherbergi heima hjá sér út á Airbnb. Hann sagði mér frá því hvernig það gekk og ég hugsaði með mér: „Ég gæti alveg leigt íbúðina mína út.“
Ég er einstæð móðir. Ég var lögfræðingur ríkinu en tekjurnar voru lægri en ég vildi. Nágranni minn leigði sérherbergi heima hjá sér út á Airbnb. Hann sagði mér frá því hvernig það gekk og ég hugsaði með mér: „Ég gæti alveg leigt íbúðina mína út.“

Hvernig undirbýrðu þig svo að gestir njóti þess örugglega að koma á staðinn?

Jæja, ég tek mjög vel til. Ég hreinsa íbúðina sjálf af því að stundum skín hún ekki nógu vel þegar ég borga fólki fyrir að hreinsa. Ég geri pláss í ísskápnum ef fólk vill geyma matinn sinn þar. Stundum set ég bjór af staðnum í ísskápinn og skrifa nótu um að gestirnir megi prófa hann.
Jæja, ég tek mjög vel til. Ég hreinsa íbúðina sjálf af því að stundum skín hún ekki nógu vel þegar ég borga fólki fyrir að hreinsa. Ég geri pláss í ísskápnum ef fólk vill geyma matinn sinn þar. Stundum set ég bjór af staðnum í ísskápinn og skrifa nótu um að gestirnir megi prófa hann.

Af hverju ert þú enn gestgjafi?

Við verðum vinir. Og ég get verið með aukatekjur af einhverju sem ég nýt þess að gera.
Við verðum vinir. Og ég get verið með aukatekjur af einhverju sem ég nýt þess að gera.

Einhverjar ábendingar eða ráð fyrir fólk sem íhugar að verða gestgjafi?

Ég legg til að fólk skoði Airbnb til að kynna sér hvernig þetta virkar. Skoðið hvaða vernd er veitt og hvernig þú getur gætt öryggis eignarinnar þinnar eins og hvaða innritunarleiðir þú getur boðið á staðnum. Á verkvangi Airbnb eru ýmsar leiðir í boði fyrir alls konar gestgjafa.
Ég legg til að fólk skoði Airbnb til að kynna sér hvernig þetta virkar. Skoðið hvaða vernd er veitt og hvernig þú getur gætt öryggis eignarinnar þinnar eins og hvaða innritunarleiðir þú getur boðið á staðnum. Á verkvangi Airbnb eru ýmsar leiðir í boði fyrir alls konar gestgjafa.

Hvað stendur upp úr sem gestgjafi?

Mér finnst skemmtilegast að kynnast nýju fólki. Ég nýt þess að spjalla við gestina mína. Stundum bjóða þér mér vínsopa með þeim og við ræðum gang heimsins saman í stofunni. Ég kem fram við gestina eins og vini mína. Og umsagnirnar... stundum brýst ég í grát við að lesa þær. Gestirnir tala vel um mig og heimili mitt og það er mjög góð tilfinning.
Mér finnst skemmtilegast að kynnast nýju fólki. Ég nýt þess að spjalla við gestina mína. Stundum bjóða þér mér vínsopa með þeim og við ræðum gang heimsins saman í stofunni. Ég kem fram við gestina eins og vini mína. Og umsagnirnar... stundum brýst ég í grát við að lesa þær. Gestirnir tala vel um mig og heimili mitt og það er mjög góð tilfinning.

Hafa gestir einhvern tíma farið fram úr væntingum þínum?

Margir þeirra, af því að þeir skila heimilinu virkilega snyrtilegu, búa stundum um rúmið. Þetta er eins og að vera í faðmi fjölskyldunnar eða í góðum vinahóp. Ef eitthvað brotnar fæ ég að vita „Mér þykir leitt að ég braut glas“ eða álíka. Ekkert hefur nokkurn tíma horfið af heimilinu. Verkfærin mín. Bækurnar mínar. Ég skil allt eftir á staðnum.
Margir þeirra, af því að þeir skila heimilinu virkilega snyrtilegu, búa stundum um rúmið. Þetta er eins og að vera í faðmi fjölskyldunnar eða í góðum vinahóp. Ef eitthvað brotnar fæ ég að vita „Mér þykir leitt að ég braut glas“ eða álíka. Ekkert hefur nokkurn tíma horfið af heimilinu. Verkfærin mín. Bækurnar mínar. Ég skil allt eftir á staðnum.

Sögur annarra gestgjafa

Byrjaðu á því að skrá eignina þína

Byrjaðu á því að skrá eignina þína

7ea7a12ce79accdd78b31edb5d391f01