Um okkur

Airbnb var stofnað í ágúst 2008 og er með aðsetur í San Francisco, Kaliforníu. Airbnb er áreiðanlegt og samfélagslegt markaðssvæði þar sem fólk getur skráð, uppgötvað og bókað einstök gistirými út um allan heim — á Netinu, í farsíma eða með spjaldtölvu.

Hvort sem um er að ræða íbúð í eina nótt, kastala í viku eða villu í mánuð tengir Airbnb fólk við einstakar ferðaupplifanir, fyrir hvaða verð sem er, í fleiri en 65,000 borgum og 191 löndum. Við bjóðum upp á hágæða þjónustu við viðskiptavini og vaxandi samfélag af notendum. Airbnb er auðveldasta leiðin fyrir fólk til að græða á aukarými sínum og sýna það milljónum manna.

Heildarfjöldi gesta
200,000,000+
Borgir
65,000+
Kastalar
1,400+
Lönd
191+
Skráningar á heimsvísu
3,000,000+